Jafnlaunavottun

Bók og laun sérhæfir sig í greiningu á launagögnum í samræmi við jafnlaunastaðalinn ÍST 85:2012. Við framkvæmum launagreiningar fyrir jafnlaunavottun og útbum ákvarðanalíkön fyrir launaákvarðanir.

1. greining

Fyrsta skrefið í jafnlaunavottun er að gera úttekt á störfum og núverandi launum

2. Ferlar og skjölun

Næsti áfangi er marka stefnu og skjala hana

3. Áætlun

Hrinda áætlun um breytingar í gegn og að undirbúa fyrir úttekt