Þjónustan okkar

Við veitum alla almenna bókhaldsþjónustu og ráðgjöf við launavinnslu fyrirtækja.

Bókhaldsþjónusta

Við færum bókhaldið og setjum rekstrarupplýsingar fram á skýran og greinargóðan hátt. Við skilum réttum gögnum til skattayfirvalda tímanlega og sinnum samskiptum við hið opinbera.

Launavinnsla

Frágang á launaútreikningum og skilagreinum vegna lífeyrissjóðsgjalda, staðgreiðslu skatta, árslaunamiðum.

Jafnlaunavottun

Starfsmenn Bók og laun hafa reynslu og þekkingu á jafnlaunastaðlinum og geta aðstoðað fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu staðalsins.