Bókhaldsþjónusta

Við færum bókhaldið og setjum rekstrarupplýsingar fram á skýran og greinargóðan hátt. Við skilum réttum gögnum til skattayfirvalda tímanlega og sinnum samskiptum við hið opinbera.

Virðisaukaskattur

Við bókum alla sölureikninga og innkaupareikninga, sendum inn virðisaukaskýrslu til RSK og stofnum greiðslukröfu í netbanka. Við sjáum um öll samskipti við opinbera aðila og svörum fyrirspurnum sem tengjast virðisaukaskattskilum okkar viðskiptavina.

Ársreikningar og skattaskýrslur

Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú að standa tímanlega skil á ársreikningum og skattskýrslum til hins opinbera. Við skilum þessum réttu inn í tæka tíð.

Bóka þjónustu