Niðurfelling álags vegna gjalddaga sérstakra mánaðarskila í virðisaukaskatti

Gjalddagi virðisaukaskatts fyrir uppgjörstímabilið mars 2020 hjá þeim aðilum sem gera upp mismun út- og innskatts mánaðarlega eftir að hafa verið afskráðir af virðisaukaskattsskrá vegna áætlana en verið skráðir að nýju er 15. apríl 2020. Í ljósi þeirrar miklu óvissu sem ríkir nú í atvinnulífi og efnahag landsins hefur Skatturinn, að höfðu samráði við fjármála- […]

Söluhagnaður varanlegra rekstrarfjármuna

Hagnaður af sölu þeirra telst vera mismunur á söluverði annars vegar og stofnverði þeirra að frádregnum áður fengnum fyrningum hins vegar. Söluverð eigna er heildarandvirði þeirra að frádregnum beinum kostnaði við söluna. Stofnverð eigna telst kaup- eða framleiðsluverð þeirra ásamt kostnaði sem á eignirnar fellur en að frádregnum afsláttum, skaðabótum og eftirgjöfum skulda. Á móti […]

Launagreiðslur í sóttkví

Efnahagsleg áhrif COVID-19 faraldursins eru slík að tekjutap atvinnurekenda getur ollið því að erfitt getur reynst þeim að greiða laun. Þá kann einnig að vera að starfsmenn eigi ekki rétt á veikindadögum sitji þeir í sóttkví vegna fyrirmæla heilbrigðisyfirvalda en þó án þess að sýna einkenni þess að vera sýktir. Því þótti félags- og barnamálaráðherra […]