Traust bókhald er grunnur að góðum rekstri.
Almenn bókhaldsþjónusta og ráðgjöf við launavinnslu fyrirtækja er okkar sérsvið. Láttu okkur sjá um bókhaldið á meðan þú sérð um reksturinn.
Þjónustan okkar
Við tökum að okkur alla almenna bókhaldsþjónustu eins og ársreikningar, skattaskýrslur, virðisaukaskattur, rekstraráætlanir, sjóðstreymi og launavinnslur. Einnig höfum við sérhæft okkur í greiningu á launagögnum og framkvæmum launagreiningar í samræmi við jafnlaunastaðalinn ÍST 85:2012
Meira um þjónustuna
Hafðu samband
Ef þig vantar aðstoð með bókhaldið þá getum við hjálpað. Láttu okkur vita hvað þig vantar og við gefum þér verðtilboð í verkið. Við leggjum okkur fram við að veita góða þjónustu fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Hafa samband