Þjónustan okkar

Við tökum að okkur alla almenna bókhaldsþjónustu eins og ársreikningar, skattaskýrslur, virðisaukaskattur, rekstraráætlanir, sjóðstreymi og launavinnslur. Einnig höfum við sérhæft okkur í greiningu á launagögnum og framkvæmum launagreiningar í samræmi við jafnlaunastaðalinn ÍST 85:2012
Meira um þjónustuna

Umsagnir

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja
Sjá fleiri umsagnir

Hafðu samband

Ef þig vantar aðstoð með bókhaldið þá getum við hjálpað. Láttu okkur vita hvað þig vantar og við gefum þér verðtilboð í verkið. Við leggjum okkur fram við að veita góða þjónustu fyrir kröfuharða viðskiptavini.
Hafa samband